top of page
Brek-Folkelarm.jpg

Hljómsveitin Brek var stofnuð árið 2018 af þeim Hörpu Þorvaldsdóttur söngkonu

og píanóleikara og Jóhanni Inga Benediktssyni gítarleikara ásamt

Guðmundi Atla Péturssyni mandólínleikara. Kontrabassaleikarinn

Sigmar Þór Matthíasson gekk svo til liðs við hljómsveitina snemma árs 2020.

Brek gaf út sína fyrstu plötu í júní 2021.

Platan var valin plata ársins í flokki þjóðlaga-

og heimstónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum 2022.

TÓNLEIKAR

„Nú hefst dans,

tangó lífsins og dauðans.

Hvernig fer, milli guðs og andskotans?"

„Er sól rís og fuglarnir hefja upp sinn fagra söng.

Og kyrja sitt glænýja lag.

Um nýjan dag."

,,Heilt á litið er þetta vandað verk og vel úthugsað, heilsteypt og heiðarlegt. Það vantar meiri þjóðlagatónlist í landi elds og ísa og

þetta er ágætasta tillegg í þann flokk og gott betur.” 

-Arnar Eggert Thoroddsen, RÚV

“They're a mix of some really elegant and intricate playing and lovely songs... They have a really interesting mix showing a great range.”

-Charlie Shafer, Fire in the Kitchen

,,Það er einhver svona Spilverk þjóðanna keimur þarna.

-Gunnar Hansson, Mannlegi þátturinn, RÚV

“Overall, Brek’s playing was both delightful and moving...

The vocal harmonies in particular were immensely powerful despite their elegant, almost understated tones.”

-Ben Bar, Big City Folks

„Þegar sól er hnigin í haf

og horfinn dagur á braut,

er indælt að eiga

athvarf í faðmi þér.

Á meðan úti er haustrok

og regn."

„Eilífðin styttist,

árunum eytt hérna á slóðanum.

Dauðleikinn birtist, 

óþekktur var hann í vegbotninum."

bottom of page