Brek-FULLRES_300dpi.jpg

Hljómsveitin Brek var stofnuð árið 2018 af þeim Hörpu Þorvaldsdóttur söngkonu og píanóleikara og Jóhanni Inga Benediktssyni gítarleikara ásamt Guðmundi Atla Péturssyni mandólínleikara. Kontrabassaleikarinn Sigmar Þór Matthíasson gekk svo til liðs við hljómsveitina snemma árs 2020.

Fyrsta plata sveitarinnar

kemur út í júní 2021.

FYRSTA PLATA

LP-mockup_web.jpg

TÓNLEIKAR Á NÆSTUNNI

 • Icelandic Lava Show, Vík
  Vík
  24. júl., 18:00
  Vík, Víkurbraut 5, 870 Vík, Iceland
 • Sagnakaffi / Borgarbókasafn Gerðubergi
  Reykjavík
  08. sep., 20:00
  Reykjavík, Gerduberg, Reykjavík, Iceland

TÓNLEIKAUPPTAKA ÚR NORRÆNA HÚSINU

„Nú hefst dans,

tangó lífsins og dauðans.

Hvernig fer, milli guðs og andskotans?"

„Er sól rís og fuglarnir hefja upp sinn fagra söng.

Og kyrja sitt glænýja lag.

Um nýjan dag."

„Þegar sól er hnigin í haf

og horfinn dagur á braut,

er indælt að eiga

athvarf í faðmi þér.

Á meðan úti er haustrok

og regn."

„Eilífðin styttist,

árunum eytt hérna á slóðanum.

Dauðleikinn birtist, 

óþekktur var hann í vegbotninum."

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir að skrá þig á póstlistann