top of page
ATHVARF
00:00 / 04:34
Genre: Acoustic, folk, Icelandic
Writers: Jóhann Ingi Benediktsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Sigmar Þór Matthíasson, Guðmundur Atli Pétursson
Lyrics: Ingunn Huld Sævarsdóttir
Duration: 4:34
Tempo: Slow
BPM:
Publisher: Brekvirki ehf.
Themes and Tags: Iceland, love, being loved, having a refuge in you
Mood: Warm, nice, loving
Athvarf
Vindurinn tekur í tré,
togar svo mig langar með en er hér.
Held mér.
Gatan haustlitum lögð.
Hvert lauf bergmálar sumarið sjálft,
sem var okkar.
Þegar sól er hnigin í haf og horfinn dagur á braut,
er indælt að eiga athvarf í faðmi þér,
meðan úti er haustrok og regn.
Undir glugga á súð,
þar sem rigningin skellur svo fast.
Þar mig finnur.
Þegar sól er hnigin í haf og horfinn dagur á braut,
er indælt að eiga athvarf í faðmi þér,
meðan úti er haustrok og regn. Ingunn Huld Sævarsdóttir
Instrumentation: Piano, Guitar, Mandolin, Upright bass
Sounds like: Nothing else ??
Key: F
Year released: 2021
bottom of page