top of page
FJARAN
00:00 / 03:06
Genre:  Acoustic, folk, Icelandic
Writers: Jóhann Ingi Benediktsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Sigmar Þór Matthíasson, Guðmundur Atli Pétursson
Duration: 3:06
Tempo: Up-beat
BPM: 
Publisher: Brekvirki ehf.
Themes and Tags: Iceland, love, being loved, having a refuge in you
Mood: Warm, nice, loving
Instrumentation: Piano, Guitar, Mandolin, Upright bass
Sounds like: Nothing else ??

Fjaran

Situr steini á, fugl í fjöru.

Grasið er grænt og fjaran er há.

Rándýrsaugu smá.

Mæna á markið, mæla sín skref bráðinni frá.

Nú hefst dans, tangó lífsins og dauðans.

Hvernig fer, milli guðs og andskotans.

Barist er.

 

Beittum brögðum frá.

Fuglinn forðast sitt eigið víg tönnunum á.

Slef úr skolti má sjá.

Blóði drifin rándýrsins slóð og endalaus þrá.

Þetta er dans, tangó lífsins og dauðans.

Hvernig fer, milli guðs og andskotans.

Barist er.

 

Situr steini á, fugl í fjöru.

Grasið er grænt og fjaran er há.

Rándýrsaugu smá.

Mæna á markið, mæla sín skref bráðinni frá.

 

Enn einn dans, tangó lífsins og dauðans.

Hvernig fer, milli guðs og andskotans.

Barist er.

Hvernig fer?

Key: 
Year released: 2021
bottom of page