HÁLFTÓMT GLAS
Genre: Acoustic, folk, Icelandic
Writers: Jóhann Ingi Benediktsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Sigmar Þór Matthíasson, Guðmundur Atli Pétursson
Duration: 2:41
Tempo: Up-beat
BPM:
Publisher: Brekvirki ehf.
Themes and Tags: Iceland, love, being loved, having a refuge in you
Mood: Warm, nice, loving
Instrumentation: Piano, Guitar, Mandolin, Upright bass
Hálftómt glas
Hún lítur við og hrekkur upp við andvarpið.
Á móti sól hún heldur, þar er móteitrið.
Í dagsins önn hún virðist grafin undir fönn.
Eins og ég og þú, hún berst á móti tímans tönn.
Eitt í dag á morgun eitthvað allt annað
en hálftómt glas er hálffullt ef þú gáir að.
Og hvað með það þótt tilveran sé sitt á hvað?
Ef hálftómt glas er botnfylli og meira en það.
Þó grasið grænt rétt handan árinnar sé vænt
þá baksýnin því augnabliki getur rænt.
Hún brúar bil og snýr svo tafli sér í vil.
En gleði og sorg bjóða ekki upp á augljós skil.
Eitt í dag á morgun eitthvað allt annað,
en hálftómt glas er hálffullt ef þú gáir að.
Og hvað með það þótt tilveran sé sitt á hvað?
Ef hálftómt glas er botnfylli og meira en það.
Hún reynir allt lengst uppi á fjalli og úti á sjó
Að finna nóg og innra með sér hugarró.
Sounds like: Nothing else ??
Key:
Year released: 2021
