top of page
VEGSLÓÐINN
00:00 / 02:42
Genre:  Acoustic, folk, Icelandic
Writers: Jóhann Ingi Benediktsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Sigmar Þór Matthíasson, Guðmundur Atli Pétursson
Duration: 2:41
Tempo: Up-beat
BPM: 
Publisher: Brekvirki ehf.
Themes and Tags: Iceland, love, being loved, having a refuge in you
Mood: Warm, nice, loving

Vegslóðinn

Tikkar og tifar,

klukkan sem slær er við höldum áfram.

Vegurinn slóði,

sporin uppfennt eftir hvern okkar hæl.

 

Hafið þið séð hann, ykkar næsta mann?

 

Eilífðin styttist,

árunum eytt hérna á slóðanum.

Dauðleikinn birtist,

óþekktur var hann í vegbotninum.

 

Enginn þekkti hann, aðeins lífsins lækur rann.

 

Hvert sem hann liggur,

vegslóðinn sá skal þó benda eitt á.

Gangir þú hryggur,

samferðamenn skaltu þekkja og sjá.

 

Því hver veit nema þá, gangi betur slóðanum á.

Instrumentation: Piano, Guitar, Mandolin, Upright bass
Sounds like: Nothing else ??
Key: 
Year released: 2021
bottom of page