top of page
VETUR RÍS
00:00 / 03:13
Genre:  Acoustic, folk, Icelandic
Writers: Jóhann Ingi Benediktsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Sigmar Þór Matthíasson, Guðmundur Atli Pétursson
Duration: 2:41
Tempo: Up-beat
BPM: 
Publisher: Brekvirki ehf.
Themes and Tags: Iceland, love, being loved, having a refuge in you
Mood: Warm, nice, loving

Vetur rís

Lauf með vindi berst og strýkur kinn.

Litadýrðin vekur huga minn.

Október því fer sem fer, gróðurinn.

Hvert sem litið er ég haustið finn.

 

Dimma fer í dal og lækur frýs.

Hrjúfan kælir hvarm, vindur og ís.

Árið fer í desember, gamlir tímar kveðja nýir tímar koma.

Birtu framundan hvert okkar kýs.

 

Vetur rís með frost og ís.

 

Mjöllin dúnamjúk nú hylur jörð.

Vetur konungur hér stendur vörð.

Af er það sem áður var, allir líta fram á veginn í janúar.

Spyrna fótum þétt í nýjan svörð.

 

Vetur rís með frost og ís.

Instrumentation: Piano, Guitar, Mandolin, Upright bass
Sounds like: Nothing else ??
Key: 
Year released: 2021
bottom of page