DAGSBIRTAN
Genre: Acoustic, folk, Icelandic
Writers: Jóhann Ingi Benediktsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Sigmar Þór Matthíasson, Guðmundur Atli Pétursson
Duration: 2:41
Tempo: Up-beat
BPM:
Publisher: Brekvirki ehf.
Themes and Tags: Iceland, love, being loved, having a refuge in you
Mood: Warm, nice, loving
Instrumentation: Piano, Guitar, Mandolin, Upright bass
Sounds like: Nothing else ??
Key:
Year released: 2021
Dagsbirtan
Eitt skref á dag, óþolinmóð við bíðum þín.
Við hvert sólarlag birtist hún aðeins fyrr og skín.
Bætir okkar hag.
Handan við hornið vorið rís, en þó ekki í dag.
Óþolinmóð við bíðum þín, ó þú fagra dagsbirta.
Eitt skref á dag, öll í einu við eygjum von
um nýtt ferðalag.
Um það við hugsum lon og don,
í gegnum hvert skýdrag.
Skyldi nú bjóðast varmaglóð fyrir helkuldann?
Út þá við hlaupum sæl og rjóð,
er daginn fer að lengja.
Bráðum verður allt svo gott,
myrkraverkin gleymast fljótt.
Bráðum verður allt svo gott,
birtan endist fram á nótt.
Eitt skref á dag, óþolinmóð við bíðum þín.
Við hvert sólarlag birtist hún aðeins fyrr og skín.
Bætir okkar hag.
Handan við hornið vorið rís, en þó ekki í dag.
Óþolinmóð við bíðum þín, ó þú fagra dagsbirta.
Bráðum verður allt svo gott,
myrkraverkin gleymast fljótt.
Bráðum verður allt svo gott,
birtan endist fram á nótt.